Frí heimsending um allt land!

Fóður í áskrift

Frí heimsending á fóðri fyrir hunda, ketti, smádýr og fugla

 PAK ehf hefur frá upphafi boðið viðskiptavinum sínum fría heimsendingu á fóðri og fylgihlutum fyrir hunda, ketti, smádýr og fugla.

Viðskiptavinir geta einnig fengið fóður í áskrift. Áskriftin virkar þannig að fóðurþörf gæludýrsins er reiknuð út og tíðni sendinga miðuð við þann útreikning.

Nokkrum dögum áður en sending fer af stað er viðskiptavini sendur tölvupóstur og hann látinn vita af því að sending sé væntanleg.

Viðskiptavinur getur þá flýtt eða seinkað sendingu, bætt við pöntun ef gæludýrið vantar til dæmis nagbein, nammi, leikfang, ól eða taum.

Einnig getur viðskiptavinur breytt viðtökustað, til dæmis ef gæludýrið er í pössum eða sumarbústað.

Eina sem þarf að gera til að komast í áskrift er að hringja og skrá sig, númerið er 517 8119.

*Áskrifendur fá fastan afslátt af fóðri og allt að 30% afslátt af fylgivörum.

( *Afsláttur er háður því að greitt sé með greiðslukorti (símgreiðsla ))

PAK ehf sér sjálft um dreifingu á höfuðborgarsvæðinu, tvær ferðir eru farnar um borgina alla virka daga. Farið er á Akranes alla miðvikudaga og austur fyrir fjall að Selfossi og suðurnes á fimmtudögum. Pósturinn sér um að koma sendingum til viðskiptavina á þeim svæðum þar sem PAK ehf dreifir ekki. Engin sendingarkostnaður.