Frí heimsending um allt land!

CLEAN & FRESH FOAM

2,850 kr.

Vörunúmer: UBO0202 Flokkur:

Lýsing

CLEAN & FRESH FOAM

bogacare® CLEAN & FRESH FOAM er hreinsifroða sem er einföld og fljótleg leið til að hreisa feldinn án vatns. Mild formúla með vatnaliljur og lavender hefur bakteríu fælandi áhrif og drepur óæskilega lykt en skilur eftir mildan lavander ilm.

CLEAN & FRESH FOAM  er án sílikon, án parabens.

Innihald: 150ml

1. Dreifðu froðuni jafnt um feldinn og nuddið varlega í 30 sekúndur. Forðist munn, nef og eyru.

2. Leyfið að sitja í feldi í 1 til 2 mínútur, burstið síðan feldin.